Um Strauss & Partnere

Hjá Strauss & Partnere fylgjumst við með alþjóðlegum kaupstefnum sem upphafspunkti fyrir vöxt fyrirtækisins þíns. Við erum í fyrirsvari fyrir hóp fyrirtækja á mörgum af fremstu alþjóðlegu kaupstefnum heims og þekkjum flest af 59 kaupstefnusamtökum heimsins. Þetta felur í sér góða kjölfestu sem við getum nýtt okkur fyrir þig á kaupstefnu hvar sem er í heiminum.

Að koma fram á kaupstefnu sem er í fremstu röð í heiminum gefur þér sem eiganda eða stjórnanda fyrirtækis möguleika á að reikna út fyrir fram hvernig þú getur aukið umsvif þín á útflutningsmörkuðum og vita nákvæmlega hvað verkefnið mun kosta. Listin er að gera áhugaverðum samstarfsaðilum/kaupendum ljóst að fyrirtækið þitt sé til.
Við getum lagt mat á þarfir þínar í sameiningu.